Um okkur
Flokati er hrein ullarmotta, framleidd á hefðbundin hátt í Grikklandi með einstöku aldargömlum hefðum, en um margar aldir hafa grísk heimili og mottuframleiðendur ofið Flokati mottur. Motturnar voru gefnar þeim sem fólki þótti sérstaklega vænt um, s.s. í stór- afmælisgjafir. Notuð sem veggteppi, rúmteppi og mottur. Í dag eru Flokati motturnar enn taldar einstakar og hluti af grískri menningu.